Hvar er West?

Skotbakvörðurinn Delonte West hefur átt við vandamál að stríða síðastliðin misseri en hann var handtekinn fyrir um mánuði síðan. West sem á við geðvandamál að stríða mætti ekki á æfingu með liði sínu Cleveland Cavaliers, og hefur þjálfari liðsins, Mike Brown ekki hugmynd um hvar hann væri.
Hann benti hins vegar á það að framkvæmdastjóri félagsins, Danny Ferry sé að rannsaka málið og að hann muni komast að niðurstöðum innan skamms.

West var ekki með í æfingabúðum liðsins síðastliðið sumar, en eins og fyrr segir á hann við geðvandamál að stríða og var þunglyndur og eitthvað svoleiðis vesen var hjá honum í fyrra svo hann mætti ekki í búðirnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband