Harrinton vill hætta hjá NYK - Fyrrum leikmenn UConn geta spilað saman

Framherjinn Al Harrington hefur gefið það út að hann vilji halda áfram hjá liði sínu, New York Knicks og hætta hjá því félagi en honum var skipt þangað frá Golden State Warriors á liðnu tímabili. Hann var stigahæstur leikmanna Knicks á tímabilinu og ef hann vilji vera í úrslitakeppnisliði en samt Knicks þarf hann að biðja forseta þeirra um stórar breytingar.

 

Svo er víst að fyrrum bakverðir UConn háskólans, Richard Hamilton og ben Gordon geta spilað saman eftir allt en þetta gáfu þeir út fyrr í dag. Gordon mun líklegast vera í byrjunarliði og Hamilton mun þá koma inn fyrir hann og svo eitthvað fyrir Tayshaun Prince.

  Richard HamiltonBen Gordon
(Rip Hamilton og Gordon.)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband