Rose lærir af meistaranum - Nelson kominn úr meiðslum

Derrick Rose er nú með meistaranum Kobe Bryant og er Bryant að þjálfa Rose upp í leikskilningi og bara körfubolta. Rose var hins vegar mjög góður á síðasta tímabili en vantar smá jafnvægi í leik sinn þó hann sé frábær leikmaður. Hann skoraði 16,8 stig og gaf 6,3 stoðsendingar að meðaltali í leik á liðnu tímabili.
Derrick Rose

Bakvörðurinn knái, Jameer Nelson er kominn hress úr meiðslum eftir langa fjarveru en Nelson kom hins vegar og stóð sig ágætlega í lok úrslitakeppninnar en nú er hann orðinn frískur og gæti komist aftur í stjörnuliðið en hann gerði það á síðasta tímabili en datt svo sannarlega í lukkupottinn eftir hann en hann meiddist og þurfti að sleppa heilum 40 leikjum á tímabilinu.
Jameer Nelson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband