Graham kominn til Denver

Svo er víst að framherjinn Joey Graham sé kominn til Denver Nuggets og mun hann spila æfingaleikina með þeim en gæti svo eitthvað verið með á venjulega leiktímabilinu. Það verður víst ekkert úr því að Denver fái Ime Udoka eða Wally Szczerbiak, en þeir lýstu yfir áhuga á þeim tveim framherjum.

Graham spilaði með Toronto Raptors og stóð sig með ágætum þar með 7,7 stig og 3,7 fráköst að meðaltali í leik. Hann er ungur að aldri, aðeins 27 ára gamall en hann varð það í júní.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband