Jackson vill fara frá Warriors

Golden State Warriors eru nú að hugleiða það að skipta framherjanum Stephen Jackson til annars liðs, en Jackson kostar 7,4 milljónir og það passar inn í launaþakið að skipta Jackson og Acie Law Iv fyrir Emmanuel Ginobili og Dwayne Jones, en þeir fengu hann til sín á dögunum úr Austin Toros sem er svokallað varalið Spurs. Jackson er frábær leikmaður sem er geggjuð þriggja stiga skytta og passar einnig inn í launaþakið að skipta Jackson til Houston Rockets fyrir Shane Battier og Aaron Brooks.

Warriors gætu eins og fyrr segir fengið hæfileikaríka leikmenn fyrir hann en þeir eru ekki pottþéttir með að geta skipt honum því flest lið hafa alveg örugglega heyrt um móralinn hans, og öll húðflúrin, sérstaklega á bringunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband