Deng líður vel - Vujacic kominn úr klippingu

Fram kom á heimasíðu ESPN.com að enski framherjinn Luol Deng sé tilbúinn í að taka stöðu sína að sér aftur og hann mun vinna hana vel segir hann, en Deng spilaði aðeins 49 leiki á liðnu tímabili vegna meiðsla. Hann mun líklega spila um það bil 15-20 mínútur að meðaltali í leik á æfingamótinu en bestu mennirnir eru ekki vanir að spila mikið í því. Hann þarf aftur á móti smá tíma til að venjast leik nýrra leikmanna því að hann hefur ekki æft neitt með þeim og síðan þarf hann að komast í hlaupaform á ný.

 

Sasha Vujacic er samkvæmt ESPN.com búinn að láta klippa hárið á sér og mun koma 400 grömmum léttari inn í komandi tímabil. Kannski missir hann eitthvað úr skotfimni sinni en líklegast verður hann sami maðurinn og í fyrra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og þrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband