Bosh meiddur

 Miðherjinn Chris Bosh meiddist aftan á vinstra læri á dögunum. Hann mun því ekki æfa með liðinu fyrr en í byrjun október og mun ekki vera mikið með í æfingaleikjum liðs síns, Toronto Raptors. Meiðslin áttu sér stað á æfingu hjá Raptors í gær.

Gæti þetta því haft áhrif á liðið því Hedo Turkoglu sem kom til liðsins í sumar hefur ekki aðlaðast leik liðsins og fær hvíld í nokkra daga. Fleiri nýir menn eru á leikmannalista þeirra og þurfa þeir einnig að venjast leik Raptors með tveim bestu leikmönnum liðsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og sjö?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband