Collins til TrailBlazers
24.9.2009 | 15:26
Kevin Pritchard, framkvæmdastjóri Portland TrailBlazers gaf það út fyrir stuttu að liðinu vantaði reynsluríkan leikmann, sem hann hefur nú uppfyllt en hann hefur nú fengið miðherjann Jarron Collins til liðsins og mun hann spila með því á æfingatímabilinu. Hins vegar gæti farið svo að hann muni spila með Blazers eitthvað af venjulega leiktímabilinu líka.
Portland eru með mjög ungt lið og einnig efnilegt og nú er komin ágætis reynsla í liðið en áður en Collins kom var einn 33 ára og tveir 29 ára en nú eru tveir 29 ára, einn 33 ára og nú er einn þrítugur en Collins er að verða 31 árs. Hann gæti einnig hellt aðeins upp á sókn Portland manna en hann er mjög fínn sóknarmaður þó að hann sé ekki sterkasti varnarmaðurinn í deildinni.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: Free Agency, NBA | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning