Robinson semur við Knicks

Bakvörðurinn Nate Robinson hefur ákveðið að framlengja samning sinn við New York Knicks, en hann hefur gengið í gegnum margt í sumar, meðal annars að hafa verið handtekinn. Hann mun í kvöld eða snemma á morgun semja til eins árs við Knicks en mikill léttir fyrir Knicks að vera búnir að ná samkomulagi við leikmanninn. Robinson vann troðslukeppnina á síðasta tímabili með stæl!

Nú er spurning hvert David Lee fari en hann mun líklegast snúa aftur til Knicks eins og Robinson. Lee var stór partur í liði Knicks á liðnu tímabili sem og Nate Robinson og munu líklega gera það aftur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband