Gelabale til Lakers

LA Lakers eru nú að ganga frá samnnigum við franska framherjann Mickael Gelabale, en Gelabale spilaði síðast í NBA tímabilið 2007-08 með Seattle SuperSonics og var þar með fínar tölur, en hann skoraði 4,5 stig og hirti 2,1 frákast á aðeins 15,6 mínútum að meðaltali í leik. Þessi ágætis leikmaður var ekki með í liði Frakka á EM sem er nú á lokasprettinum en Frakkar duttu út gegn Spánverjum í 8 liða úrslitum mótsins.


(Gelabale spilaði með Real Madrid 08-09)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband