Mason til Kings

Troðslumaðurinn Desmond Mason hefur gert eins árs samning við Sacramento Kings en Kings vantar liðsstyrk því þeir hafa ekki verið að standa sig á skrifstofunni í sumar nema að þeir hafa fengið nýliða. Nú eru þeir með 4 skotbakverði í liði sínu en þeir eru Tyreke Evans, Francisco Garcia, Kevin Martin og nú Desmond Mason, en Evans getur hins vegar spilað bakvörðinn.

Mason spilaði fyrir Oklahoma Thuder á síðasta tímabili og stóð sig með ágætum þar. Nú er hann kominn enn neðar og flytur frá "Northwest" til "Pacific" riðilsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og þrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband