Mason til Kings
18.9.2009 | 21:42
Troðslumaðurinn Desmond Mason hefur gert eins árs samning við Sacramento Kings en Kings vantar liðsstyrk því þeir hafa ekki verið að standa sig á skrifstofunni í sumar nema að þeir hafa fengið nýliða. Nú eru þeir með 4 skotbakverði í liði sínu en þeir eru Tyreke Evans, Francisco Garcia, Kevin Martin og nú Desmond Mason, en Evans getur hins vegar spilað bakvörðinn.
Mason spilaði fyrir Oklahoma Thuder á síðasta tímabili og stóð sig með ágætum þar. Nú er hann kominn enn neðar og flytur frá "Northwest" til "Pacific" riðilsins.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: Free Agency, NBA | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning