Skinner endurnýjar við Clips

Brian Skinner hefur endurnýjað samnning sinn við Los Angeles Clippers, en hann spilaði með þeim á síðasta leiktímabili og lítur út fyrir að hann gerir það einnig á því komandi. Skinner er miðherji sem getur barist og hirt fráköst, en einnig skotið og hann var með 44,9% skotnýtingu á liðnu tímabili.
Hann var með 4,2 stig og reif 4,0 fráköst að meðaltali í leik á síðasta tímabili.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og sjö?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband