Pavlovic til Wolves
16.9.2009 | 20:42
Minnesota Timberwolves eru svo sannarlega að reyna að komast í baráttuna um að fara í úrslitakeppnina næstkomandi tímabil, en að þessu sinni hafa þeir fengið til sín framherjann/skotbakvörðinn Aleksandar Pavlovic.
Pavlovic fór til Phoenix Suns frá Cleveland Cavaliers í Shaq skiptunum en Phoenix hafa svo sem ekki grætt nákvæmlega neitt fyrir þessi skipti. Pavlovic er orkubolti af bekknum og gæti komið inn fyrir Wolves og sett nokkra þrista í svona 5-15 mínútur.
Timberwolves koma nú til með að landa 8.-10. sætinu í vestrinu en þeir eru mjög líklegir á að komast í úrslitakeppnina, en þeir munu þá líklegast spila við SA Spurs eða LA Lakers í einvígi 1 en munu ekki komast langt.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: Free Agency, NBA | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning