Stack til Hawks?

Farið gæti svo að framherjinn Jerry Stackhouse sé á leiðinni til miðlungsliðsins Atlanta Hawks, en Stackhouse var á æfingum hjá New York Knicks í sumar og fólk bjóst við því að leikmaðurinn mundi ganga til liðs við það "stórveldi".

Atlanta eru þar að fá frábæran liðsstyrk ef hann kemur, en hann mun þá væntanlega vera þriðji framherji og þriðji skotbakvörður, ef ekki fjórði, en hann mun þá spila um 10-15 mínútur að meðaltali í leik.

Stackhouse er á seinni hluta ferils síns, en hann er svo sannarlega búinn að sýna það og sanna að hann að úr góðu byggður en auðvitað hefur hann líka sannað að hann sé mennskur, því hann er orðinn síðri en á árum áður.

* Kareem Abdul-Jabbar er ekki mennskur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband