WNBA lokið(aðeins venjulegu leiktímabili)

Leikmenn WNBA-deildarinnar fá ekkert risafrí á milli keppna en deildarkeppni WNBA lauk nýverið.
Indiana Fever hafa átt góðu gengi að fagna og unnu 22 af sínum 34 leikjum á 2009 tímabilinu, en það tímabil er nýlokið.Það voru þó Phoenix Mercury sem hirtu fyrsta sætið(23-11) á töflunni og koma þær stelpur til með að komast í úrslitin. Meistarar Detroit hafa ekki borið höfuðið eins hátt og á síðasta tímabili, en þá urðu þær meistarar. Nú enduðu þær í þriðja sæti austurdeildarinnar.

Staða deildarinnar hefur verið mjög sanngjörn þetta tímabil en Phoenix Mercury eru með langbesta leikmann deildarinnar að nafni Diana Taurasi og var með 20,4 stig og 5,7 fráköst að meðaltali í leik á tímabilinu. Hér getið þið séð deildartöfluna:

Austur:
Indiana1e - (22-12)
Atlanta2x - (18-16)         
Detroit3x - (18-16)         
Washington4x - (16-18)         
Chicagoo - (16-18)         
Connecticuto - (16-18)         

New Yorko - (13-21)

Vestur:
Phoenix1w - (23-11)
Seattle2x - (20-14)
Los Angeles3x - (18
-16)
San Antonio4x - (15-19)
Minnesotao - (14-20)
Sacramentoo - (12-22)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og átján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband