James Singleton áfram hjá Dallas Mavs

Dallas Mavericks eru búnir að ná samkomulagi við framherjann James Singleton um að endurnýja samning sinn við félagið, en hann mun gera það á næstu dögum eða um helgina. Singleton var frábær hjá Mavericks á síðasta tímabili og var með 5,1 stig og 4,0 fráköst að meðaltali í leik.

Singleton var að koma inn á fyrir Dirk Nowitzki, á eftir Brandon Bass og einnig var hann að spila eitthvað í framherjanum en ekki kraftframherjanum eins og venjulega. Þar kom hann inn á fyrir Josh Howard á eftir Antoine Wright og Shawne Williams í örfá skipti, þegar hann var ekki meiddur.


(Sigleton er ungur og efnilegur.)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og sex?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband