Iverson að ganga frá samningum við Grizz

Allen Iverson hefur samþykkt boð Memphis Grizzlies um að spila með liðinu næsta tímabil að minnsta kosti og mun líklega semja á næstu 24 eða 48 klukkutímum, sem er 1-2 sólarhringir. Tilboðið er upp á 3,5 milljónir dollara en launahestar eins og Iverson eru ekki vanir því að vera á mörgum milljónum dollara, og fara svo niður í 2-5 milljónir dollara.

Iverson hefur átt litríkt sumar en hann ákvað það að ganga til liðsvið Charlotte Bobcats en aðeins nokkrum tímum áður en hann átti að semja við þá fóru Memphis að reyna að plokka í hann.


(Iverson átti sitt alversta tímabil á ferlinum á
síðasta tímabili.)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband