Vilja Bucks halda Sessions?
7.9.2009 | 10:00
Nú er það stóra spurningin hvort Milwaukee Bucks ætla að nota þessa heilu viku sem þeir hafa til að jafna boð Minnesota Timberwolves og fá Ramon Sessions aftur eða hvort þeir láti hann fara og noti einungis Luke Ridnour og Brandon Jennings, en það er mun líklegra. Hins vegar er erfitt fyrir Wolves að leyfa öllum bakvörðunum sínum að spila því þeir eru með Jonny Flynn, Chucky Atkins, Bobby Brown, líklegast Ramon Sessions og svo Ricky Rubio en hann kemur ekki nærrum því strax til þeirra ef þeir skipta honum ekki. Þá er líklegt að uppstilling T'Wolves verði svona:
C - Al Jefferson 38 mín. - Mark Blount 7 mín. - Ryan Hollins 3 mín.
F - Kevin Love 33 mín. - Ryan Hollins 8 mín - Oleksiy Pecherov 7 mín.
F - Corey Brewer 29 mín. - Damien Wilkins 11 mín.
G - Damien Wilkins 18 mín. - Wayne Ellington 21 mín. - Corey Brewer 3 mín - Bobby Brown 6 mín.
G - Jonny Flynn 31 mín. - Chucky Atkins 17 mín.
* Sessions ekki með.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: Free Agency, NBA | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning