Desmond Mason til Nuggets?

Farið gæti svo að hinn samningslausi Desmond Mason sé á leiðinni til Denver Nuggets, en hann gaf það út á dögunum að hann myndi ekki endurnýja samning sinn við sitt gamla lið, Oklahoma City Thunder. Hann mun henta Nuggets frábærlega því J.R. Smith, aðalskotbakvörður þeirra verður ekki með í fyrstu sjö leikjum deildarinnar, en hann er í banni og svo gæti Mason komið inn á fyrir Smith þegar Smith er kominn aftur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband