Arroyo til Bulls?

Chicago Bulls, sem hafa fullbókaða bakvarðarstöðu eru ekki hættir því þeir gætu verið að krækja sér í bakvörðinn knáa frá Puerto Rico, Carlos Arroyo. Arroyo spilaði í Ísrael síðasta tímabil en hann hefur ekki leikið með Bulls, þrátt fyrir að hafa farið víða í NBA og hann spilaði síðast með Orlando Magic þar sem hann skoraði 6,9 stig og gaf 3,5 stoðsendingar en það var 2007-2008 tímabilið.

Besta tímabil hans var 2003-2004 tímabilið þar sem hann spilaði 71 leik og var í byrjunarliði í 71 leik.
Þá skoraði hann 12,6 stig, gaf 5,0 stoðsendingar og tók 2,6 fráköst að meðaltali í leik.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og þrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband