Rockets að skipta Barry? - Ekkert nýtt fyrir Yao

Svo gæti farið að úrslitakeppnislið Houston Rockets séu að leggja upp skipti fyrir skotbakvörðinn Brent Barry, en Barry kom frá San Antonio Spurs síðasta sumar þegar leikmaðurinn var samningslaus.

Engar góðar upplýsingar hafa borist til miðherjans Yao Mings en Ming spilaði ekki á móti LA Lakers í úrslitakeppninni vegna meiðsla, og gætu þau meiðsli átt sinn part af köku í að eyðileggja feril Yaos.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband