Rubio áfram í Evrópu, þá líklegast til 2011

Ricky Rubio er búinn að taka ákvörðun í Minnesota vs. Spánn málinu og sú ákvörðun er T'Wolves svo sannarlega ekki í hag, en Rubio er á leiðinni til Barcelona samkvæmt heimasíðu ESPN.com og mun þetta hindra Wolves þar sem þeir gátu tekið marga, t.d. Stephen Curry og Jordan Hill.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og átján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband