J-Will ánægður með sig

Jason Williams segist vera ánægður með að hafa komið aftur, en nú mun hann spila með Orlando Magic eftir ársdvöl heima í hengirúminu.

Williams sem oft er nefndur "The withe chocolate" spilaði með Miami Heat síðustu ár sín og vann titil þar, fór svo til LA Clippers og ætlaði að enda ferilinn þar, en hann spilaði ekki leik með þeim og hætti. Nú er þessi fyrrum draumur allra þjálfara kominn aftur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband