Bobcats að tapa Iverson?

Charlotte Bobcats gætu nú verið að missa af hinum ótrúlega Allen Iverson, en Iverson samþykkti boð þeirra á laugardaginn um að semja við þá í þessari viku, en hefur ekki samið. Ástæðan fyrir því gæti verið sú að Charlotte eru í miklum fjárhagserfiðleikum og hafa Memphis Grizzlies mikinn áhuga á honum og þeir ættu nú að eiga fyrir leikmanninum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og þrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband