WNBA að klárast

Kvennadeild NBA, WNBA er nú á lokaspretti sínum, en venjuleg deildarkeppni lýkur þann 23. september næstkomandi og tekur þá úrslitakeppnin við völdum. Phoenix Mercury eru efstir í vesturdeildinni, en það eru Indiana Fever sem leiða austurmegin. Stigahæst leikmanna er 6 feta framherjinn Seimone Augusts frá Minnesota Lynx, og hæst í fráköstum er Erika De Souza frá Atlanta Dream, með 9,2 fráköst. Þá er það skotbakvörðurinn Sue Bird frá Seattle Storm með 5,8 stoðsendingar, og engin með fleiri en hún.
Staða deildarinnar:

Vestur:
1. Phoenix Mercury*
2. Seattle Storm*
3. LA Sparks*
4. SA Silver Stars*
5. Minnesota Lynx
6. Sacramento Monarchs

Austur:
1. Indiana Fever*
2. Atlanta Dream*
3. Connecticut Sun*
4. Washington Mystics*
5. Chicago Sky
6. Detroit Shock
7. New York Liberty

* þýðir að liðið sé í "playoffs myndinni".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og átján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband