Jabbar mun taka við af Jackson

Komið er í ljós að Kareem Abdul-Jabbar muni taka við í þjálfarastarfi LA Lakers af Phil Jackson, en Jackson mun ekki duga lengur en komandi tímabil enda Jackson fæddur 1945 eða rétt að verða 64 ára í september.

Jabbar hefur ekki verið yfirþjálfari áður, en hann hefur undanfarin ár verið aðstoðarþjálfari Lakers og gert til dæmis Andrew Bynum að frábærum leikmanni.


T.v. Earvin Johnson, t.h. Abdul-Jabbar.


Jabbar, sem aðstoðarþjálfari LA Lakers.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband