Bonsu til Rockets

Houston Rockets hafa náð samningum við kraftframherjann Pops Mensah-Bonsu, en Bonsu spilaði með San Antonio Spurs og Toronto Raptors á síðasta tímabili. Rockets eru nú að vinna í því að fylla upp í skarð Yao Ming sem mun ekkert spila fyrir Rockets á komandi tímabili vegna meiðsla.

Þessi ágæti Englendingur spilaði 12 leiki með Dallas Mavericks tímabilið 2006-07 og skoraði 2,4 stig og hirti 1,8 frákast að meðaltali í leik hjá þeim. 2008-09 tímabilið var mun betra hjá honum.
Ferill Mensah-Bonsu hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband