Banks fyrir Caroll í húfi?

Farið gæti svo að Toronto Raptors eru að vinna í skiptum við Dallas Mavericks, en Matt Caroll sem gæti verið skiptimyntin spilaði með Mavs hálft síðasta tímabil. Banks spilaði einnig með liði sínu hálft tímabilið í fyrra en hann var hjá Miami Heat áður en hann fór til Raptors í Marion skiptunum.

Dallas og Raptors hafa átt í viðskiptum fyrr í sumar, en þá áttu sér stað skiptin þegar Hedo Turkoglu fór "via sign and trade" til Raptors og Marion til Dallas í "via sign and trade". Banks hefur átt við meiðsli að stríða og spilaði aðeins 6 leiki með Raptors á tímabilinu, en áður en hann fór þangað spilaði hann 16 leiki með Miami Heat, en hann skoraði 2,5 stig og gaf 1,3 stoð sendingar að meðaltali í leik með báðum liðum. Caroll var betri en Banks á tímabilinu með 3,0 stig að meðaltali í leik.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband