Allen Iverson vill fara aftur til Philly

Allen Iverson fyrverandi leikmaður Pistons segist vilja fara aftur til Philadelphia 76ers. Fyrir nokkrum árum sagðist Iverson ætla að enda feril sinn sem leikmaður Sixers. Þegar hann var hjá Sixers var hann klárlega uppi á sínu besta en hann skoraði 20 til 28, og jafnvel 30 stig að meðaltali .

Hans besta tímabil var 05-06 tímabilið þar var hann með 33,0 stig og gaf 7,4 stoðsentingar.

 

 Allen Iverson Pictures

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband