Carmelo Anthony lögsækir Larry Harmon

Carmelo Anthony lögsótti nýlega fyrrverandi viðskiptaframkvæmdastjóra liðs síns, Denver Nuggets fyrir að taka úr launum hans 1,75 milljónir dollara og setja í fyrirtæki sitt  Larry Harmon & Associates P.A.

Anthony fer fram á lögsókn og ætlast til að fá þetta reiðufé endurgreitt, en ekki telst þetta mikill peningur í NBA þar sem menn sem hanga mestan tíma á bekknum fá þetta mikinn pening eða meira, til dæmis Jerome James sem er með 6,2 milljónir og skoraði 3,0 stig í leik á síðasta leiktímabili.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband