Carter endurnýjar við Nuggets

Denver Nuggets hafa krækt sér í bakvörðinn Anthony Carter, en Carter var laus undir samningi sínum í sumar. Carter var í byrjunarliði sem bakvörður 2007-2008 tímabilið hjá Denver en þá spilaði Allen Iverson skotbakvörðinn. Eftir að Chauncey Billups kom til félagsins hefur hann ekki fengi að spreyta sig eins mikið og þá.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband