Egill aftur í grænt

Egill Jónasson hefur snúið aftur í UMFN án þess að spila hjá  Horsens IC...

,,Ég kom heim úr byggingafræðinámi í Danmörku og hef hafið nám í orkutæknifræði hjá Keili,“ sagði Egill um vistaskiptin en í Danmörku lék hann með Horsens IC en hafði sig lítið í frammi sökum meiðsla.

,,Þetta verður bara skemmtilegur vetur hjá okkur í Njarðvík, við þekkjumst vel og það er gaman að hittast og spila aftur saman og við verðum pottþétt með lið sem verður í toppbaráttunni,“ sagði Egill brattur en hann er nú að verða betri í öðru hnénu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og sjö?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband