NBA live 10
13.8.2009 | 22:28
NBA live verður svakalegur, 75 þekktustu leikmennirnir með nákvæma húðflúragerð, fullt af retro búningum og fleira. Enn eru þó körfuhringirnir freka óraunverulegir, netið er ekki eins raunverulegt og í 2k og þegar KG og Superman til dæmis troða hrikalega, þá tosast hringurinn ekki eins mikið niður og í 2k.
Betra myndband hér (nánari umfjöllunarmyndband).
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: NBA | Breytt s.d. kl. 22:34 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning