Rockets semja við David Andersen

Houston Rockets hafa samið við ástralska framherjann David Andersen, en Andersen spilaði með ástralska landsliðinu á  Ólimpíuleikunum 2008. Undanfarin 7 tímabil hefur hann verið í Evrópu, meðal annars í Barcelona og á Ítalíu. Hann var valinn númer 7 af Atlanta Hawks árið 2002 en hefur aldrei spilað leik í NBA. Þeir áttu réttinn á honum og skiptu réttinum á honum fyrir framtíðarvalrétt og peninga. Houston tóku Andersen til að fylla upp í skarð Yao Ming sem mun ekki spila á næsta tímabili.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband