Johnson fimmtugur á morgun

Earrvin "Magic" Johnson er fimmtugur á komandi degi, eða þann 14 ágúst. Magic var einn besti körfuknattleiksmaður allra tíma undir nafninu "The Showtime" og var hrikalegur mótherja að glíma við. Johnson fékk HIV-veiruna snemma tíunda áratugar og er nú ríkur kaupsíslumaður, eins og draumur hans var er hann var ungur.


Til hamingju með afmælið Magic.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband