Butler til Clips - Sessions til Knicks, Clippers eða hvað?

Los Angeles Clippers hafa fengið til sín skotbakvörðinn/framherjann Rasual Butler fyrir nýliðarétt í annarri umferð, en ekki var gefið upp hvaða ár rétturinn væri. Clippers gerðu þessi skipti því að þeim vantaði mann til að koma inn á fyrir Eric Gordon í 10-15 mínútur í leik og koma inn á fyrir Al Thornton í litla framherjanum í smá tíma þar sem Butler er 6'7 eða 201 cm og getur spilað skotbakvörðinn og litla framherjann.

Hornets samþyktu þessi skipti til að leysa upp svigrúm fyrir góða menn sumarið 2010, þegar James Posey og Peja Stojakovic eru farnir að eldast og þeim vantar góða menn, en þá eru Jhons Salmons, Josh Howard og Kelenna Azubuike allir lausir undan samningum sínum og geta þeir allir spilað SG og SF. Fleiri leikmenn eru þó líka í boði fyrir Hornets.

"There were strong indications Thursday night that the New York Knicks were assembling the final details of an offer sheet they believe will ultimately land Milwaukee Bucks restricted free agent Ramon Sessions." Lesa meira...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og sjö?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband