Grizz til sölu

Fram kom á vefsíðunni espn.com að Memphis Grizzlies væru til sölu, en þeir hafa ekki starfað lengi síðan Vancouver Grizzlies voru uppi. Fróðlegt verður að sjá hver kaupir félagið og hvort sá sem kaupir það muni flytja liðið um sess. Margar borgir er lausar t.d. San Diego, sem fyrr áttu Rockets liðið, Buffalo(Buffalo Braves, sem áttu einn besta leikmann sem uppi hefur verið Bob McAdoo) og svo auðvitað Baltimore, sem voru Bullets, fluttust yfir í D.C. og eru nú Washington Wizards.


Kannski verður þetta Utah Grizzlies.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og þrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband