Wally Szczerbiak til Nuggets?

Wally Szczerbiak, sem nú er samningslaus frá liði Cleveland Cavaliers er í viðræðum við Denver Nuggets. Cleveland hafa fengið til sín þá Anthony Parker og Jamario Moon, og nú hefur Leon Powe bæst í hóp manna sem þeir hafa fengið til sín. Einnig hafa þeir fengið Shaq í skiptum fyrir Big Ben Wallace og Aleksandar Pavlovic. Cleveland ákváðu að taka annað hvort Parker eða Szczerbiak, og varð Parker fyrir valinu svo þeir munu líklega ekki taka Szczerbiak aftur þar sem skotbakvarðarstaða Cavs er fullbókuð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og átta?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband