Knight endurnýjar við Sixers - George vill spila

Komið er í ljós að bakvörðurinn knái, Brevin Knight hefur endurnýjað samning sinn við Philadellphia 76ers. Knight skoraði 2,4 stig og gaf 2,7 stoðsendingar á 12,7 mínútum að meðaltali í leik á síðasta tímabili. Hann verður 34 ára í nóvember og á ekki mikið eftir af ferli sínum nema að hann vilji ver 43 ára í NBA, spila ekki neitt og fá fullt af peningum fyrir ekki neitt.

Ekki fór Knight þá til Olympiacos eins og Kleiza og Wafer en Allen Iverson gæti enn verið á leiðinni þangað en þeir hafa boðið í hann 2 ár og 10 milljónir dollara í laun á þeim árum.

Fyrrverandi framherji LA Lakers, Devean Gerge hefur gefið það út að hann vilji vera meira í leiknum á næsta tímabili en hann hefur verið síðustu árin. Erfitt mun verða fyrir hann að bakka upp Stepen Jackson, því að Golden State eru með Corey Magette, sem hefur verið að bakka hann upp og skotbakvörðinnn.

Uppstillinng GSW næsta tímabil:

C - Andris Biedrins - Ronny Turiaf

F - Anthony Randolph - Brandan Wright

F - Stephen Jackson - Corey Magette

G - Stephen Curry - Kelenna Azubuike

G - Monta Ellis - Acie Law Iv


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband