Pistons ráða aðstoðarþjálfara

Detroit Pistons, sem nýlega réðu John Kuester sem yfirþjálfara liðsins hafa fengið til sín Brian Hill til að hjálpa nýliðum liðsins á bekknum. Hill er ekki ókunnugur í þjálfarastörfum NBA en hann var aðalþjálfari Orlando Magic fyrir stuttu. Hann leiddi þá til úrslita árið 1995 en hefur ekki verið yfirþjálfari úrslitaliðs  síðan þá.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband