Wolves búnir að semja við þjálfara
9.8.2009 | 12:22
Minnesota Timberwolves hafa fengið til sín fyrrverandi aðstoðarþjálfarann hjá Lakers Kurt Rambis, en nú mun hann gegna hlutverki yfirþjálfara. Ekki hefur gegnt því hlutverki í NBA en Rambis spilaði lengi vel með Earvin Johnson í Los Angeles Lakers. Hann byrjaði hjá Lakers, fór þaðan til Charlotte Hornets, gekk til liðs við Phoenix Suns eftir tveggja ára dvala hjá Hornets, fór til Sacramento Kings í eitt tímabil og endaði svo feril sinn með tveimur tímabilum hjá LA Lakers. Eftir það gerðist hann aðstoðarþjálfari Lakers og nú yfirþjálfari hjá T'Wolves.
Kurt Rambis hjá LA Lakers
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning