Wolves búnir að semja við þjálfara

Minnesota Timberwolves hafa fengið til sín fyrrverandi aðstoðarþjálfarann hjá Lakers Kurt Rambis, en nú mun hann gegna hlutverki yfirþjálfara. Ekki hefur gegnt því hlutverki í NBA en Rambis spilaði lengi vel með Earvin Johnson í Los Angeles Lakers. Hann byrjaði hjá Lakers, fór þaðan til Charlotte Hornets, gekk til liðs við Phoenix Suns eftir tveggja ára dvala hjá Hornets, fór til Sacramento Kings í eitt tímabil og endaði svo feril sinn með tveimur tímabilum hjá LA Lakers. Eftir það gerðist hann aðstoðarþjálfari Lakers og nú yfirþjálfari hjá T'Wolves.


Kurt Rambis hjá LA Lakers


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband