Davis endunýjar við Boston

Glen"Big baby"Davis hefur endurnýjað samning sinn við Boston Celtics, en Boston eru nú með nóg af stórum mönnum og flest allir þeirra mjög góðir. Nú eru þeir með þá Kevin Garnett, Glen Davis, Brian Scalabrine og Rasheed Wallace, og svo tvo stóra sem eru ekki á samningi, þeir Leon Powe og Mikki Moore. Samningur þessi er upp á tvö ár og rúmar 6 milljónir dollara, en Davis samdi í gærkvöld.

Davis vann titilinn með Celtics 2008 og en ekki stóðu þeir sig eins vel síðasta tímabil en þeir vor slegnir út af Orlando Magic í undanúrslitum austursins, en Davis hins vegar stóð sig betur en þegar þeir unnu titilinn. Hann skoraði 7,0 stig og hirti 4,0 fráköst að meðaltali í leik á nýliðnu tímabili.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og tuttugu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband