George Hill: ,,Pop og Buford eru að brillera á skrifstofunni``

George Hill, sem tók að sér stórt hlutverk í bakvarðarstöðu San Antonio Spurs í vetur sagði við fjölmiðla í dag að hann sé stoltur af Greg Popovich og R.C. Buford sem er framkvæmdastjóri Spurs vegna hlutanna sem þeir hafa gert til að yngja liðið upp. Spursarar voru við það að þurfa að fara að framleið göngugrindur en þeim tókst að krækja í marga unga leikmenn en hins vegar tvö gamla sem verða líklega reknir áður en maður veit að.

,,Pop og Buford eru að brillera á skrifstofunni. Þeir eru að fá hæfileikaríka og unga leikmenn, ég get varla beðið eftir að komast inn á völlinn og spila með þessum frábæru leikmönnum og fá meistarahringinn`` sagði Hill við fjölmiðla fyrr í dag.


Parker og Hill hafa deildu bakvarðastöðu Spurs í vetur.
Parker spilaði hins vegar meira en Hill.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og tuttugu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband