Dallas munu ekki jafna boð T'Wolves

Minnesota Timberwolves eru nú 95% öruggir með að fá miðherjann Ryan Hollins til liðs við sig en hann samþykkti boð frá þeim. Hann er hins vegar "restricted og geta Dallas þó jafnað boðið og fengið hann fyrirvaralaust aftur til sín en ekki ætla þeir að gera það.
Ryan Hollins mun því spila sem úlfur á næsta tímabil.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband