27. október verður skemmtilegur leikdagur

Fyrsta umferð NBA-deildarinnar þetta árið mun verða þann 27. október en stórleikur næturinnar er þegar Cleveland Cavaliers taka á móti Kevin Garnett og félögum í Boston Celtics.

Þá mætast LA Clippers og LA Lakers en bæði lið eru á heimavelli þar. Kobe Bryant mun nú hefja titilvörnina á Staple Center þar sem hann var í minningarathöfn Michael Jackson's og mun því verða MJ andi á vellinum.

New Orleans Hornets taka á móti varnarstórveldinu San Antonio Spurs og munu nú beita nýjum leikmanni, Emeka Okafor til að krækja sér í sigur en Spurs þó mun líklegri til sigurs í þessari viðureign.

Utah Jazz munu fá Denver Nuggets í heimsókn en bæði mjög góð lið sem mætast þarna en Utah áttu ekki alveg sitt besta tímabil á síðasta tímabili.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband