Williams til Celtics-Stoudemire rekinn frá Bucks

Shelden Williams sem hefur spilað með Minnesota Timberwolves í hálft tímabil hefur gengið til liðs við Boston Celtics. Hann var valinn númer fimm af Atlanta awks árið 2006 og fólk bjóst við leikmanni eins og Vlade Divas en aldrei hefur orðið neitt mikið úr þessum leikmanni.

Williams skoraði 4,1 stig og hirti 3,4 fráköst að meðaltali í leik á síðasta leiktímabili með Sacramento Kings og Minnesta Timberwolves.

Salim Stoudemire var nýlega rekinn frá liði Milwaukee Bucks en Stoudemire er í hópi 20 bestu þriggja stiga skyttna í deildinni nú til dags. Hann hefur hins vegar aldrei fengið að spila mikið og hefur ekki enn fengið tækifæri til að sanna sig sem góður leikmaður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband