Lakers reka Yue-Boston reka Pruitt

Meistarar LA Lakers ráku nýlega kínverska bakvörðinn sinn Sun Yue. Hann hefur ekki mikið fengið að spreyta sig fyrir Lakers en hefur þó verið að spila með kínverska landsliðinu í körfubolta.

Gabe Pruitt hefur verið rekinn frá Boston Celtics. Hann vann titil með þeim tímabilið 2007-2008 en spilaði hins vegar ekki mikið þá. Nú fékk hann að spila meir en tapaði hins vega fleiri boltum og skoraði minna en hann skoraði 2,0 stig að meðaltali í leik.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband