Ollie til OKC
4.8.2009 | 08:58
Oklahoma City hafa fengið til sín bakvörðinn Kevin Ollie en Ollie spilaði með Minnesota á síðasta tímabili og skoraði þar 4,0 stig og gaf 2,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann hefur ekki sýnt og sannað yfir ferilinn að hann sé góður leikmaður en hann hefur aldrei spilað neitt rosalega mikið í leik yfir ferilinn.
Ferill Ollie's má sjá hér.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning