Chicago búnir að reka tvo leikmenn

Chicago Bulls eru búnir að reka tvo leikmenn, þá Linton Johnson lll og DeMarcus Nelson. Johnson er mjög góður varnarlega séð og getur líka gert hvað sem er í sókninni. Nelson hins vegar er mun betri sóknarmaður en má vinna meira í vörninni sinni.

Nelson spilaði ekki leik með Bulls á tímabilinu en hann spilaði 13 leiki með Goolden State Warriors og skoraði með þeim 4,1 stig og gaf 1,0 stoðsendingu. Hann er framtíðarleikmaður til að koma inn á fyrir góða leikmenn í 10-15 mínútur en hann er ekki á leiðinni í byrjunarlið á næstunni.

Johnson er fyrirmyndar kraftframherji/lítill framherji en hefur ekki náð sér á strik á ferlinum. Hann mun líklega finna sér eitthvað lið til að semja við í tíu daga eða restina af næsta tímabili. Ólíklegt er að hann finni sér lið áður en að leiktímabilið hefst.

DeMarcus NelsonLinton Johnson

Bulls síðan hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og sex?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband