Belinelli til Toronto

Marco Belinelli var nú í dag skipt til Toronto Raptors fyrir Devean George og reiðufé. Belinelli skoraði 8,9 stig og gaf 2,1 stoðsendingu að meðaltali í leik á síðasta leiktímabili en George skoraði aðeins 3,4 stig og hirti 1,8 frákast að meðaltali í leik á leiktíðinni.

Þessi skipti munu líklega reynast Raptors vel en það eru 4 leikmenn á samningi hjá þeim frá evrópu en hins vegar núna fimm, þeir eru: Andrea Bargnani, Jose Calderon, Hedo Turkoglu, Roko Ukic og nú Marco Belinelli. Þar af leiðandi eru tveir af þeim frá Ítalíu, þeir Bargnani og Belinelli og eru saman í ítalska landsliðinu svo þeir munu líklega spila vel saman í Raptors.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband